fbpx
200x200

ABC barnahjálp og Nytjamarkaðurinn verða aftur með happdrætti fyrir næstu jól, þar sem allt söluandvirðið rennur til kaupa á ræktunarlandi fyrir skólastarfið sem ABC barnahjálp styrkir í Naíróbí í Kenýa.

Miðarnir verða m.a. seldir á báðum Nytjamörkuðunum okkar, við Nýbýlaveg 6 og við Hlemm.

Dregið verður í happdrættinu eftir jólin, aðeins úr seldum miðum og sem fyrr verður miðaverðinu stillt í hóf, miðinn kostar 500 kr.

Þetta er því tilvalin gjöf í jólapakkann!

Með kærri kveðju,
Nytjamarkaðir ABC barnahjálpar

Skildu eftir svar