fbpx
200x200

Við erum afar þakklát fyrir stuðning Orkunnar, en Orkan hefur stutt dyggilega við bakið á ABC barnahjálp í mörg ár með ýmsu móti.

Hægt er að nálgast happdrættismiða á Nytjamörkuðunum sem ABC barnahjálp rekur, við Nýbýlaveg 6 í Kópavogi og við Laugaveg 118 í Reykjavík, gegnt Hlemmi. Miðaverðið er aðeins 500 krónur og dregið verður úr seldum miðum þann 28. desember.

Á myndinni eru Hörður Ingi Þórbjörnsson, mannauðsstjóri Orkunnar og Hjalti Skaale Glúmsson, framkvæmdastjóri ABC barnahjálpar.

Skildu eftir svar