Skip to content
  • FORSÍÐA
  • FRÉTTIR OG SÖGUR
  • UM ABC
  • Á VETTVANGI
  • FAQ
  • FORSÍÐA
  • FRÉTTIR OG SÖGUR
  • UM ABC
  • Á VETTVANGI
  • FAQ
0 kr. 0 Cart
0 kr. 0 Cart
  • FORSÍÐA
  • FRÉTTIR OG SÖGUR
  • UM ABC
  • Á VETTVANGI
  • FAQ
  • FORSÍÐA
  • FRÉTTIR OG SÖGUR
  • UM ABC
  • Á VETTVANGI
  • FAQ
  • FRÉTTIR
  • SÖGUR

Mikilvægi menntunar

  • ABC
  • 27.11.2019

Ég heiti Hridoy Pauria. Ég kom til að nema við Heimili Friðar árið 2015. Nú er ég nemandi í tíunda bekk. Ég er drengur frá fátækri þjóðrækinni fjölskyldu. Menntakerfið í þjóðfélagi okkar er ekki gott.

Foreldrum mínum var alveg sama um menntun. Vegna þess að ég var ekki í skóla, þá ráfaði ég um þorpið eins og götustrákarnir og ánetjaðist gul og nikótíni. (Gul er munntóbaksduft, sem nuddað er yfir tennur og góm). Mikilvægi menntunar var ekki til í lífi mínu. Foreldrum mínum tókst jafnvel ekki að láta mig læra vel.

Þegar ég byrjaði að læra í sjötta bekk á heimilinu árið 2015, fór að breytast. Ég byrjaði að skilja mikilvægi menntunar í lífi mínu. Hin börnin í þorpinu mínu hafa ekki þetta tækifæri. Ég læri á tölvur hér, sem hjálpar mér.
Heimili Friðar hefur fært mér töfrandi, orkumikið líf og ég bý í fallegu umhverfi. Ég er öruggur hérna. Við fáum góða menntun, sem mun hjálpa okkur í lífi okkar. Ég þakka Heimili Friðar fyrir að koma með þessa breytingu í líf mitt.

Heimili Friðar hjálpar mér að láta drauma mína rætast. Mig langar að verða læknir.

Prev
Next
  • Setja í körfu
    Product Thumb
    100 kg af mais fyrir fjölskyldur nemenda okkar í Búrkína Fasó

    6.000 kr.

  • Setja í körfu
    Product Thumb
    Skólabúningur

    6.000 kr.

  • Setja í körfu
    Product Thumb
    Geit

    6.000 kr.

  • Setja í körfu
    Product Thumb
    Moskítónet

    1.200 kr.

  • Setja í körfu
    Product Thumb
    Heilsugæsla í Pakistan

    10.000 kr.

  • Setja í körfu
    Product Thumb
    Hænuungar

    3.000 kr.

  • Setja í körfu
    Product Thumb
    Álfabikar fyrir stúlkur

    1.500 kr.

Þú getur styrkt barn með mánaðarlegum greiðslum. 

4.500 kr. eða 6.500 kr.

Skrifstofa

  • Nýbýlavegur 4, 200 Kópavogur
  • 414-0990
  • abc@abc.is
  • Kennitala: 690688-1589
  • Reikningsnúmer: 0537-26-6906

Nytjamarkaðir

  • Nýbýlavegur 4, 200 Kópavogur
  • 520-5500
  • nytjo@abc.is
  • Laugavegur 118, 105 Reykjavík
  • 520-5505
  • nytjo@abc.is

Upplýsingar

  • Siðareglur
  • Ársreikningar og skýrslur
  • Skipulagsskrá
Facebook Instagram

Höfundaréttur 2024 – ABC barnarhjálp

Skrifstofa

  • Nýbýlavegur 4, 200 Kópavogur
  • 414-0990
  • abc@abc.is
  • Kennitala: 690688-1589
  • Reikningsnúmer: 0537-26-6906

Nytjamarkaðir

  • Nýbýlavegur 4, 200 Kópavogur
  • 520-5500
  • nytjo@abc.is
  • Laugavegur 118, 105 Reykjavík
  • 520-5505
  • nytjo@abc.is

Upplýsingar

  • Siðareglur
  • Ársreikningar og skýrslur
  • Skipulagsskrá
Facebook Instagram

Höfundaréttur 2024 – ABC barnarhjálp