Burkina Faso Fréttir
Gámur til Búrkína Fasó
Vorið 2020 keyptum við 40 feta gám sem fylltur var af húsgögnum og fatnaði sem Nytjamarkaðurinn safnað saman en bæði einstaklingar og fyrirtæki gáfu einnig gjafir sem fóru með. Þar á meðal voru reiðhjól, íþróttafatnaður og íþróttavarningur, heilt bretti af nýjum skóm, fatnaður, efni fyrir saumastofuna, verkfæri og garðyrkjuáhöld, vatnsdælur, [...]