fbpx

Búið er að draga í happdrættinu!

Í dag, 28. desember mættu Hjalti Skaale Glúmsson framkvæmdastjóri ABC barnahjálpar ásamt Óskari Steinari Jónssyni verslunarstjóra Nytjamarkaðanna til sýslumanns og drógu í happdrættinu okkar. Hér má sjá vinningaskrá listaða í miðaröð. Innilega til hamingju allir vinningshafar! þið getið nálgast vinningana ykkar á Nytjamarkaði okkar á Nýbýlavegi 6, 200 Kópavogi. Við hlökkum til að taka á […]

Jólakveðja

Við hjá ABC barnahjálp viljum óska ykkur gleðilegrar jólahátíðar og friðar á nýju ári. Með dyggum og ómetanlegum stuðningi frá stuðningsaðilum okkar hefur ABC verið gert kleift að starfa ár eftir ár og staðið trúföst að baki þúsundum barna og gefið þeim tækifæri til að mennta sig. Við þökkum samfylgdina og stuðninginn á liðnu ári […]

Styrkur til ABC barnahjálpar

Oddfellowstúkan Sjöfn á Akureyri hélt í vetur þrjú þúsundasta fundinn í sögu stúkunnar og voru styrkveitingar ákveðnar af því tilefni. Voru átta styrkrir afhentir að samtals fjárhæð 3 milljónir króna og vorum við hjá ABC barnhjálp á meðal styrkþega. Adam Ásgeir Óskarsson tók við styrknum og var það honum mikill heiður að fá að vera […]

Jólakortin á leið til stuðningsaðila

Nú eru jólakort frá börnunum farin í póst til stuðningsaðila. Í ár eins og áður fer mikill undirbúningur í að senda og voru starfsmenn og sjálfboðaliðar í jólaskapi við þann undirbúning. En í ár var pökkunin með öðruvísi sniði en áður þar sem starfsfólk Össurar kom til okkar að hjálpa. Össur heldur úti starfsemi sem […]

Orkan er bakhjarl jólahappdrættis ABC barnahjálpar 2023

Við erum afar þakklát fyrir stuðning Orkunnar, en Orkan hefur stutt dyggilega við bakið á ABC barnahjálp í mörg ár með ýmsu móti. Hægt er að nálgast happdrættismiða á Nytjamörkuðunum sem ABC barnahjálp rekur, við Nýbýlaveg 6 í Kópavogi og við Laugaveg 118 í Reykjavík, gegnt Hlemmi. Miðaverðið er aðeins 500 krónur og dregið verður […]

Jólahappdrætti Nytjamarkaðanna

ABC barnahjálp og Nytjamarkaðurinn verða aftur með happdrætti fyrir næstu jól, þar sem allt söluandvirðið rennur til kaupa á ræktunarlandi fyrir skólastarfið sem ABC barnahjálp styrkir í Naíróbí í Kenýa. Miðarnir verða m.a. seldir á báðum Nytjamörkuðunum okkar, við Nýbýlaveg 6 og við Hlemm. Dregið verður í happdrættinu eftir jólin, aðeins úr seldum miðum og […]

Jólagjafasjóður ABC barnahjálpar

Kæru stuðningsaðilar, Við hjá ABC barnahjálp viljum þakka ykkur ómetanlegan stuðning við starf ABC barnahjálpar í Afríku og Asíu. Með ykkar hjálp og annarra velunnara styður ABC þúsundir barna til náms. Nemendur fara bráðlega í jólafrí og fá þá stuðningsaðilar kort frá þeim. Við viljum benda á að velkomið er að senda börnunum jólakort og […]

ABC barnahjálp 35 ára

Í ár fagnar ABC barnahjálp 35 ára afmæli samtakanna sem hafa allt frá upphafi einbeitt sér að aðstoð við að mennta börn í fátækum löndum svo þau eigi möguleika á betra lífi. Hjalti Skaale Glúmsson tók við framkvæmdastjórn ABC barnahjálpar fyrir tæpum tveimur árum af Laufeyju Birgisdóttur. Hjalti segir að þegar hann fékk tækifæri til […]

Fjölmörg verkefni framundan í Búrkína Fasó

Það er ekkert einfalt í landi þar sem 70 tungumál eru töluð, fátækt er landlæg og fólk þarf að bíða klukkutímum saman til að mæta á boðaðan fund. En með guðs hjálp tekst það þó eins og hjónin Hinrik og Guðný og Jóhanna og Haraldur hafa kynnst í starfi sínu í Búrkína Fasó. Búrkína Fasó […]

Afmælishátíð ABC barnahjálpar

ABC barnahjálp fagnar 35 ára afmæli á árinu og ætlum við í tilefni þess að vera með afmælishátíð þann 19. maí á Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Í boði verður hlaðborð, úrval tónlistaratriða og listaverkauppboð. Miðaverð er aðeins 6.900 kr. á mann og mun allur ágóði renna til ABC barnahjálpar og er miðafjöldinn takmarkaður svo við hvetjum […]