fbpx
200x200

Daniel G. Calaor

Maðurinn í miðjunni er Daniel G. Calaor, fyrrverandi stuðningsbarn á Filippseyjum. Hann miðlar til okkar sinni dýrmætu innsýn og hinum einstaka árangri sínum. Áður fyrr dreymdi hann bara um að ljúka námi og nú hefur hann lokið náminu með frábærum árangri. Hann lauk BS námi í endurskoðun með hæstu einkunn í apríl 2018 og  stóðst […]

Hætti í bóklegu námi en kennir nú sauma

Árið 2009 byrjaði Juliette í ABC skólanum í borginni Bobo Dioulasso í Búrkína Fasó. Juliette var þá 8 ára.  Hún kom frá mjög fátæku heimili eins og flest börnin í ABC skólanum. Húsnæðið var kofi reistur úr leirsteinum og bárujárn á þakinu. Börnin voru 5, hún var eina stelpan en bræðurnir 4. Juliette gekk ekki […]

Ferðalag mitt með ABC

Jomba Baraza er borinn og barnfæddur á Mlango Kubwa svæðinu, í Mathare fátækrahverfinu. Honum var bjargað þaðan og fékk inngöngu í ABC skólann í Mathare þar sem hann hlaut sína menntun og almennan velferðarstuðning. Hér á eftir fylgir samtal, sem hann átti við fulltrúa MCE á meðan hann var í fríi hjá Ungmennaþjónustu Kenía (National […]

Mikilvægi menntunar

Ég heiti Hridoy Pauria. Ég kom til að nema við Heimili Friðar árið 2015. Nú er ég nemandi í tíunda bekk. Ég er drengur frá fátækri þjóðrækinni fjölskyldu. Menntakerfið í þjóðfélagi okkar er ekki gott. Foreldrum mínum var alveg sama um menntun. Vegna þess að ég var ekki í skóla, þá ráfaði ég um þorpið […]

Nauðsyn þess að vera agaður

Ég heiti Bijoy Murmu. Ég er í níunda bekk. Ég kom árið 2015 á Heimili Friðar. Mér finnst gott að dvelja á Heimili Friðar. Þar stunda ég námið vel og staðfastlega. Ég bæði stunda nám og læri um aga. Einnig læri ég mikið um vitundarvakningu, svo sem um jafnrétti kynjanna. Í mínu landi hafa karlmenn […]