Bangladess Fréttir Uncategorized
Jólahátíð á Heimili Friðar
Á hverju ári fagna nemendur og starfsmenn jólunum með jólaskemmtun. Heimavistin fyllist þá venjulega af gleði og jólaljósum. En jólin voru með öðru sniði að þessu sinni. Aðeins ein stjarna var fest á þak hússins í stað allra jólaskreytinganna sem börnin búa til á hverju ári. Dansandi, söngelsku börnin voru [...]