fbpx
200x200

Áveitan lýkur vatnsverkefni í Búrkína Fasó

Haraldur Pálsson og Jóhanna Sólrún Norðfjörð, eigendur Áveitunnar á Akureyri hafa á undanförnum árum, ásamt góðum hópi starfsmanna og vina, farið reglulega til Búrkína Fasó og hjálpað til við hin ýmsu verk – en þó aðallega mjög stórt vatnsverkefni fyrir skólann og ræktunarlandið þeirra. Fékk fyrirtækið nýlega styrk frá Utanríkisráðuneytinu fyrir nýjasta verkefnið, sem gerði […]

Alþjóðlegur dagur menntunar 24. janúar

2023 markar miðpunktinn frá því að Sameinuðu þjóðirnar samþykktu Heimsmarkmiðin 17, samtengd markmið fyrir fólk, jörðina og velmegun. Byggt á þeim alþjóðlega skriðþunga sem skapaðist af leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna um umbreytandi menntun í september 2022, kallar dagurinn í ár á að viðhalda öflugri pólitískri virkni í kringum menntun og marka leiðina til að umbreyta skuldbindingum […]

Spjaldtölvur í fátækrahverfum

Styrktarfélagið Broskallar hjálpar nemendum á fátækustu svæðum í Afríku að komast í háskóla með því að veita aðgang að kennslukerfi sem vísindamenn við Háskóla Íslands hafa þróað. Hringfarinn Kristján Gíslason styrkti verkefnið um 5 milljónir króna og hefur stuðlað að aðkomu fleiri íslenskra samtaka. Broskallar vinnur nú m.a. með ABC barnahjálp og hefur skóli á […]